Um okkur

 

Á bakvið skjáinn erum við vinkonurnar Ásta Katrín og Irja 🌸
Þið hafið mögulega séð myndir af okkur á síðunni en við viljum gjarnan kynna okkur 😄

Við höfum verið óaðskiljanlegar í meira en áratug og við elskum að eyða tíma saman.
Við elskum líka fallegan fatnað og þannig varð Mílanó til 🌸
Það er dásamlegt að vinna með sinni bestu vinkonu og hvað þá að einhverju svona ótrúlega skemmtilegu! 😍

Okkar markmið er að bjóða fallegt úrval af fatnaði og fylgihlutum á góðu verði.

Þar sem við erum netverslun finnst okkur mjög mikilvægt að vanda myndatökur 📸
Við leggjum mikla áherslu á að s
ýna vöruna nákvæmlega eins og hún er. Þannig fáið þið góða tilfinningu fyrir vörunni.
Við viljum líka sýna vörurnar okkar á ólíkum einstaklingum. Við erum sjálfar með mjög ólíka líkamsbyggingu og nýtum okkur það í myndatökum
Stuðla að jákvæðri líkamsímynd og hafna hugmyndum um myndvinnslu sem breytir vörunni eða þeim sem situr fyrir.

 

Mílanó ehf.
Unnarstígur 1, 
220 Hafnarfjörður 

kt. 690115-1070
VSK nr. 119261

Netfang: milano@milano.is

 

  • Visa
  • MasterCard