Skilmálar

Skilafrestur

Hjá Mílanó.is er 14 daga skilafrestur frá kaupum og þá er varan endurgreidd að fullu.
Kaupandi greiðir sendingarkostnað við skil.
Varan þarf að vera í upprunalegu ástandi og ónotuð.

Endilega hafið samband í gegnum facebook síðuna okkar ef þið viljið skipta eða skila vöru og við svörum við fyrsta tækifæri! :) 

 

Sending og afhending

Sækja - 0 kr.
Almennt bréf - 290 kr.
Pakki á pósthús - 790 kr. 
Pakki í heimkeyrslu - 990 kr.

Frí sending á pöntunum yfir 10.000 kr. 😍

Hægt er að sækja pantanir til okkar í Hafnarfjörð.
Lagerinn er í heimahúsi og afhendingartími er samkomulag :) 

Vara sem kemst inn um lúgu er hægt að senda sem almennt bréf.
Sendingin er órekjanleg og ekki í ábyrgð.
Venjulegur afhendingartími er 1-3 virkir dagar.

Stærri vara er send sem pakki á pósthús.
Sendingin er rekjanleg og í ábyrgð. 
Venjulegur afhendingartími er 1-3 virkir dagar.

Pakki í heimkeyrslu er keyrður heim af Póstinum milli 17-22 á virkum dögum. 
Sendingin er rekjanleg og í ábyrgð. 
Venjulegur afhendingartími er 1-3 virkir dagar.

 

  • Visa
  • MasterCard