#ómetanlegt

3.990 kr.

#ómetanlegt bókin leiðir lesandann í gegnum heilan dag og býður upp á æfingar sem falla vel að tímalínu dagsins, þannig er einfalt að bæta þeim inn í daglegt skipulag. Textinn inniheldur bæði núvitundar- og jógaæfingar ásamt dæmum um ómetanlegar stundir í hversdagslífinu sem flestir kannast við.

Það er mitt persónulega markmið að aðstoða venjulegt fólk við að setja sér góðar venjur sem bæta líkamlegt hreysti og skerpa hugann. – Eygló

Eygló hefur kennt og iðkað jóga frá 2008 og óskar þess heitast að allir fái að upplifa á sjálfum sér hin góðu áhrif jógaiðkunar á kropp og huga.

Meira um Eylgó hér 

More from this collection

  • Visa
  • MasterCard